Örvitinn

Miðborgartrúboðinn

Reit smá færslu um prest sem Reykjavíkurborg greiðir 4,6 milljónir á ári fyrir hálft starf við að boða kristni í miðborg Reykjavíkur. Ég tel að þeir prestar sem þegar eru á launum hjá ríkinu séu miklu meira en nóg og er ákaflega ósáttur við að Reykjavíkurborg sé að spandera útsvari mínu í kristniboð.

Kommentið við greinina ef þið hafið eitthvað að segja :-)

Séra Þorvaldur Víðisson

kristni pólitík vísanir