Örvitinn

Ítalía í hádeginu

Ţađ er dálítiđ notaleg stemming á Ítalíu, ítalskur ţjónn var í góđu skapi í dag. Viđ kíktum međ Kollu og Ingu Maríu í hádeginu, amma ţeirra passar ţćr í vetrarfríinu en var bókuđ í hádeginu í dag.

Ég fékk mér ravioli međ sveppafyllingu, er orđinn svo áhugasamur um ravioli eftir ađ ég lćrđi ađ búa ţađ til sjálfur. Kolla fćr sér eiginlega alltaf sjávarréttapasta, Inga Maria pantar margherita pizzu og Gyđa fékk sér calzone. Ravioli var afskaplega gott en ţađ hefđi alveg mátt spara sósuna. Ingu Maríu ţótti minn réttur líka bestur.

Öll vorum viđ ánćgđ međ matinn en ekki tókst ađ klára allt enda réttirnir nokkuđ stórir og gosdrykkir einnig í stćrra lagi. Pastaréttirnir eru dálítiđ dýrir, á bilinu 2-2500,- krónur. Samtals kostađi hádegisverđur fyrir fjóra međ gosi handa ţremur 10.550,- krónur. Reyndar sé ég núna ađ viđ borguđum gos fyrir fjóra - ţá ţykir mér vatniđ mitt orđiđ heldur dýrt.

veitingahús