Örvitinn

Trú og skóli

Fyrri grein dagsins á Vantrú fjallar um trúarinnrætingu í skólum. Reynir Harðarson svarar þar meðal annars Óla Tynes blaðamanni sem skrifaði afskaplega vonda grein um þetta mál nýlega.

Kristinn Theódórsson skrifar einnig fínar vangaveltur um trúboð í skólum.

Mæli með þessu. Því miður er nauðsynlegt að halda þessari umræðu gangandi. Maður hefði haldið að það væri svo sjálfsagt að halda trúboði utan skóla að málið þyrfti ekkert að ræða en svo er ekki, margir berjast fyri trúboðinu þó þeir kalli það oft öðrum nöfnum.

leikskólaprestur vísanir