Örvitinn

Vísir og athugull vegfarandi

Kommon Vísir, fylgist ađeins međ blogginu. Ţađ var ekki "athugull vegfarandi" sem fann bílinn heldur sturlađur bloggari (nánar tiltekiđ vinnufélagi hans en viđ skulum ekki velta okkur upp úr smáatriđum).

Ţess má geta ađ Vísir klúđrađi sínum ţátt í ţessu máli, gáfu upp rangt símanúmer í fréttinni.

Frétt Vísis um stolinn polo

Númeriđ sem ţeir gefa upp, 440-1000 er símanúmer N1, Lögreglan í Reykjavík er međ númeriđ 444-1000. Ég átti skemmtilegt en gagnlítiđ samtal viđ símadömu hjá N1 áđur en ég hafđi samband viđ lögregluna. Samtaliđ viđ lögregluna var svo afskaplega furđulegt, ţar á bć mćtti alveg fara ađ vinna í ađ bćta verkferla. Ţađ er ekki mitt vandamál ţó ég hafi fundiđ stolinn bíl!

ps. Ég legg til ađ Hekla fćri starfsmönnum Trackwell kassa af bjór!

fjölmiđlar
Athugasemdir

hildigunnur - 25/02/10 09:09 #

tja, spurning hvort máliđ komst ekkert áfram hjá lögreglunni og einhver vegfarandi hafi í raun hringt beint í Heklu og látiđ vita...

Matti - 25/02/10 10:00 #

Viđ hringdum líka í Heklu :-)