Örvitinn

Úfinn og órakaður

Einhverir halda því fram að ég þurfi að fara í klippingu og raka mig. Ég held það sé nokkuð til í því. Málið er bara að eina "klippingin" sem ég hef farið í síðustu ár er snoðun og ég er eitthvað lítið spenntur fyrir snoðun í dag. Ég raka mig bráðlega.

Fésið á mér

dagbók
Athugasemdir

Erna Magnúsdóttir - 20/03/10 23:47 #

Þú ert ss. ekki að taka þátt í mottumars?

Henrý Þór - 21/03/10 02:49 #

Flott mynd. Góð lýsing og svona, mjög pro eitthvað. Veit ekki hvað það er, en fyrsta sem mér datt í hug var "a cross between Ricky Gervais and Sean Hayes" :-P

Matti - 21/03/10 09:07 #

Myndin er tekin á Kaffi París, lýsingin frá stórum glugga. Það er yfirleitt besta lýsingin. Gyða tók myndina.

Erna, nei - ég hef ekkert tekið þátt í því, er alltof mikil rola til að ganga um með mottu :-)