Örvitinn

Fyrsti útisigur Liverpool á tímabilinu!

"Þetta var fyrsti útisigur Liverpool á tímabilinu..." segir íþróttadálkur Morgunblaðsins okkur um sigur Liverpool á Burnley í gær. Þetta er algjört kjaftæði. Hið rétta er að " Þetta var fyrsti útisigurinn á þessu ári í ensku deildinni..." eins og segir í leikskýrslu Liverpool bloggsins. Vissulega sorgleg frammistaða en ekki alveg jafn hroðaleg og Morgunblaðið heldur fram.

boltinn fjölmiðlar