Örvitinn

Svastikur á göngustíg í Seljahverfi

Starfsmenn borgarinnar mćttu gjarnan ţrífa ţetta "listaverk" af göngustígnum í dalnum í Seljahverfi, rétt fyrir neđan Ölduselsskóla. 88 er einnig vísun í nasisma.

myndir
Athugasemdir

Óli Gneisti - 31/05/10 15:30 #

Ertu viss um ađ 88 sé ekki vísun í talstöđvarnördakóđan "Hugs and kisses"?

Matti - 31/05/10 15:36 #

Ţađ vćri náttúrulega ţröngsýni ađ útiloka ţann möguleika :-)

Erna Magnúsdóttir - 31/05/10 17:10 #

Er ţetta ekki vísun í Eimskipafélagiđ? Reyndar finnst mér swastikan mjög falleg, verst ađ nazistarnir skemmdu hana...

Sigurlaug - 01/06/10 11:33 #

Eimskips sólkrossinn var ekki jafnarma, sá sem nasistar notuđu er hins vegar jafnarma, en hann stóđ raunar á "rönd". Er annars sammála Ernu, leitt ađ ţetta forna tákn hafi veriđ eyđilagt svona.