Örvitinn

Í útvarpi

Óskaplega finnst mér skrítið að hlusta á sjálfan mig tala. Næstum jafn óþægilegt og að horfa á mig tala - ég get það eiginlega ekki.

dagbók
Athugasemdir

Gb - 04/08/10 12:20 #

Kannski er thad vegna thess ad thu segir bara thvælu?

Matti - 04/08/10 12:53 #

Það gæti verið. Hefurðu heyrt mig tala?

Átti þetta að vera móðgun? :-)

Matti - 04/08/10 17:00 #

Af hverju þorir fólk aldrei að kommenta aftur hjá mér? Kemur inn með einhver svona skot (nær alltaf nafnlaust) og lætur sig svo hverfa.

Ógeðslega svekkjandi :-)

Matti - 04/08/10 17:45 #

Það er það sem ég óttaðist :-(

spritti - 05/08/10 00:48 #

Ég kom í stúdíóið á FM957 og þurfti að vera með headphone og speaker í útsendingunni og heyrði þar af leiðandi í sjálfum mér tala og fannst það heldur truflandi.

Matti - 05/08/10 08:55 #

Mér hefur aldrei þótt sérlega óþægilegt að vera í útvarpi eða sjónvarpi, en á erfitt með að horfa eða hlusta á mig eftir á. Þetta er einhver feimni.

Einar Örn - 06/08/10 17:51 #

Í hvert skipti sem ég fer inná RÚV deyr engill vegna þess að þeir eru enn að nota Windows Media Player.

Einar K. - 08/08/10 11:36 #

Það er stórfínt að hlusta á þig. Gefðu þér séns og þú munt venjast. Rétt er það hins vegar að þú ert ekki mikið fyrir augað. Því muntu aldrei venjast; frekar en nokkur annar. :)