Örvitinn

Biskupinn og dóttir hans

Og sárast var það fyrir eldri dóttur okkar, Guðrúnu Ebbu, sem þekkti sumar þeirra kvenna, sem hvað harðast dæmdu föður hennar í algjörri einsýni. Hún hefur alla tíð verið mikið pabba barn og breytist ekki þó árunum fjölgi. Hugur hennar var því myrkvaður vegna þessa. Ekki af því að hún efaðist um föður sinn, heldur fyrir það að konur sem hún þekkti gætu látið svona #

vísanir