Örvitinn

Mynd af mynd

Prófaði tiney og fann þessa áhugaverðu notkun á mynd frá mér

Mynd þar sem verið er að nota mynd frá mér í skjáskoti af myndvinnsluforriti

Ég hef aldrei heyrt um þetta tiltekna forrit.

myndir
Athugasemdir

Baddi - 01/09/10 10:48 #

Hvernig væri nú að athuga hvort þú fáir ekki prósentur. Augljóst að myndin þín ítir undir sölu.

Matti - 01/09/10 10:51 #

Þetta er ókeypis forrit :-)

Valdís - 01/09/10 12:33 #

Fyrsti tengillinn hjá þér er eitthvað skrítinn. Þér er alveg frjálst að eyða þessarri athugasemd þegar þú ert búinn að laga tengilinn ;-)

Ásgeir - 01/09/10 13:31 #

Fólk stelur myndum frá þér eins og ég veit ekki hvað1

Matti - 01/09/10 13:40 #

Takk fyrir ábendinguna Valdís, hún má alveg standa þó ég hafi lagað tengilinn :-)

Mummi - 01/09/10 13:55 #

Takk fyrir þessa ábendingu með tineye. Fyrir 12 árum teiknaði ég mynd í 3d studio og setti á netið. Ég er löngu búinn að týna orginalnum.

Ég mundi eftir þessari mynd nýlega svo ég gúgglaði og gúgglaði. Eftir langa leit fann ég hana loksins, en bara icon-útgáfu. Smellti áðan iconinum inn í tineye og voila! Kominn með stóra útgáfu sem einhverjar sjoppur eru að gefa sem desktop myndir. Excellent!