Örvitinn

Húðflúr borgarstjóra

Af hverju finnst mér eins og borgarstjórinn sé sífellt að beina athyglinni að einhverju öðru en borgarmálunum? Snýst þetta um persónu hans og hvað hann er gasalega sniðugur?

pólitík
Athugasemdir

gös - 08/10/10 09:04 #

Borgarstjóri er pólitískur leiðtogi. Tvö hlutverk.

Það má vera að Jón Gnarr leggi meiri áherslu á að vera leiðtogi (með sínum hætti) en að vera stjórnmálamaður. Það mættu hins vegar aðrar stjórnmálamenn sem eiga að vera leiðtogar taka hann til fyrirmyndar, og þá er ég fyrst og fremst að horfa til forsætisráðherra.

Matti - 08/10/10 09:06 #

"vera leiðtogi (með sínum hætti)"

En hann er ekki í neinum fötum (þó þau séu bleik)!