Belle og Sebastian vilja stöđva tímann
Ţegar ég settist í bílinn eftir skóla klukkan var 12:10 í gćr hljómađi ţetta lag á Rás2. Ég skellti mér í miđbćđinn til ađ kaupa afmćlisgjöf handa Gyđu og fékk mér ađ borđa á Nonnabitum. Ţegar ég lagđi af stađ úr bćnum klukkan 12:50 var lagiđ aftur í gangi á Rás2. Mér finnst lagiđ óskaplega gott ţannig ađ ég er ekki ađ kvarta.
Athugasemdir