Örvitinn

Vottaðir Vottar

Ég trúi ekki orði af þessu. Þykir satt að segja barnalegt ef forstjóri Barnaverndarstofu heldur að Vottarnir séu að segja satt og hafi ekki verið að hylma yfir með barnaníðingum. Um leið er hann að segja að konurnar sem fram hafi komið séu ekki trúverðugar.

Ég trúi konunum, ekki Vottunum.

Ekki stendur til að kalla til viðtals þær konur sem hafa komið fram að undanförnu og vakið á því athygli að pottur væri brotinn hjá söfnuðinum þegar kynferðisbrotamál koma þar upp á yfirborðið. #

Er þetta eitthvað grín?

kristni