Örvitinn

Jesús og mannréttindi

Jesús Kristur er hinn eini sanni höfundur mannréttinda og svona svipað og með stefgjöld fyrir tónlistarflutning þá gerir Jesús kröfur um að notendur mannréttinda kannist við hann sem höfund þeirra.

Úr prédikun dagsins sem útvarpað var í útvarpi allra landsmanna.

Uppfært: Kristniboðinn Kristján Þór Sverrisson prédikaði.

Jesús
Athugasemdir

Tryggvi R. Jónsson - 14/11/10 14:04 #

.... djók!

Nei í alvöru, var einhver sem sagði þetta? svona í fullri alvöru?

Kristinn - 14/11/10 14:46 #

fokk. Ótrúlegt.

Siggeir F. Ævarsson - 14/11/10 14:49 #

Ef þú trúir því að Guð/Jesú sé alfa og ómega, upphaf og endir alls, þá hlýturu að trúa því líka að hann sé höfundur mannréttinda í heiminum. Við verðum amk að virða þennan prest fyrir að vera trúr sannfæringu sinni.

Gunnar J Briem - 14/11/10 15:25 #

Þeim sem vilja fræðast um tengsl kristni við mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu Þjóðanna er bent á þessa síðu: http://www.heretication.info/

Matti - 14/11/10 17:25 #

Takk fyrir vísun Gunnar, þetta er mjög fróðlegt.

helga völundar - 14/11/10 22:18 #

Ég hlustaði á sunnudagsmessuna eins og venjulega. Þetta fór framhjá mér

Matti - 14/11/10 22:21 #

Það er misjafnt hverju fólk tekur eftir.