Örvitinn

"ýmind á Smokkum"

Það berst töluvert af pósti á HÍ póstfangið frá nemum sem þurfa að framkvæma kannanir sem hluta af náminu. Ég hef af og til tekið þátt af skyldurækni.

Í morgun barst póstur.

Skjáskot af tölvupósti

Ég mæli með því að fólk sem sendir tölvupóst á alla nemendur Háskóla Íslands fái einhvern til að lesa yfir textann fyrst.

Þar sem ég hafði fyrir því að kvabba ætla ég svara könnuninni.

Það er ekki eins og ég hafi efni á að setja út á stafsetningu og málfar hjá öðru fólki!

kvabb
Athugasemdir

Sindri G - 16/12/10 16:42 #

Það er ekki bara stafavíxlið sem er afleitt. Það fer miklu betur að segja: "kanna ímynd smokka" eða eitthvað þ.u.l.

Sindri G - 16/12/10 16:44 #

Ég var ekki einu sinni búinn að taka eftir því að Smokkar (sic) var ritað með stórum staf. Hvernig getur þetta fólk verið í háskóla?

Nonni - 17/12/10 16:02 #

Fólk lærir að nota Random hástafi í Vörumerkjastjórnun.