Örvitinn

Gljól

Jólamynd

Ég óska öllum gleđilegra jóla, hafiđ ţađ sem allra best um hátíđarnar - hvort sem ţiđ fagniđ kristmessu, upprisu sólar, tilverunni sjálfri eđa engu yfir höfuđ.

Ég er byrjađur ađ elda aprikósufyllingu. Stelpurnar skreyta húsiđ og minnsta jólatré sem viđ höfum keypt í mörg herrans ár, ţađ er alveg nógu stórt.

Möndugrautur í hádeginu, kalkúni eldađur í dag, humar í forrétt, rauđvín og hvítvín. Hver veit nema ég stelist til ađ fá mér eitt viskíglas ţegar allir pakkar hafa veriđ opnađir.

dagbók
Athugasemdir

Sćvar Helgi - 24/12/10 11:01 #

Óska ykkur Gyđu og stelpunum gleđilegra jóla sömuleiđis. Takk fyrir samveruna í skólanum á árinu og alla boltana. Mćtum ferskir til leiks eftir áramót.

Gerđu svo vel viđ ţig í kvöld. Ţú átt ţađ svo sannarlega skiliđ!

Matti - 25/12/10 11:41 #

Takk og sömuleiđis :-)