Örvitinn

Brennivín í hádeginu

Ég fékk mér brennivínsstaup í hádeginu. Lét hákarlinn og súrmatinn alveg eiga sig.

Brennivíniđ var skárra en ég bjóst viđ. Síđast ţegar ég fékk mér brennívin, fyrir meira en fimm árum, var ég reyndar ađ skola niđur hákarlsbita.

dagbók
Athugasemdir

Arnold - 21/01/11 18:44 #

Brennivín er bara fínn drykkur. Betri en margt Vodkađ.

Ţórđur Ingvarsson - 21/01/11 20:26 #

Margt Vodkađ getur veriđ slćmt. En svo er til alveg heill hellingur af vodka sem er algjör kikk-es geđveikt gott. Og sömuleiđis - svo ég styđji íslenzk sprotafyrirtćki - ţá getur íslenskur landi náđ sömu hćđum og hiđ besta fokking vodka.