Örvitinn

Afsökunarbeiðni að hætti Arnar Bárðar

Ég bið presta afsökunar á því að þeir séu svo miklir moðhausar að orð mín móðgi þá stundum.

kristni
Athugasemdir

Don Vido - 28/01/11 08:34 #

Og svo fékk drengurinn víst aldrei "afsökunarbeiðnina". Einungis fjölmiðlar.

Matti - 28/01/11 09:18 #

Enda var þetta ekki afsökunarbeiðni heldur pr-yfirlýsing. Hver byrjar afsökunarbeiðni á að tala um "öfgatrúleysingja"? Jú, sá sem hefur stæka fordóma gagnvart þeim sem hann er að "biðja afsökunar".

Örn Bárður hefur gríðarlega fordóma gagnvart trúleysingjum sem tjá sig. Það sýnir öll hans framkoma.