Örvitinn

Góði maðurinn Jesús og skúrkurinn Kristur

Bókin The good man Jesus and the scoundrel Christ eftir Philip Pullman er nýjasta bókin í bókaflokki þar sem frægir höfundar endurskrifa þekktar goðsögur). Goðsagan um Jesús er sennilega með þeim frægustu.

Í útgáfu Pilip Pullman verður sagan örlítið trúverðugri en sú sem við þekkjum, margar frægustu sögur Biblíunnar eru endursagðar en það er örlítið minni ljómi yfir þeim hér, allt frá getnaði Jesús og Krists að upprisunni. Það er ekki laust við að Jesús fái aðeins á baukinn í bókinni.

bækur
Athugasemdir

Gylfi Freyr - 27/06/11 10:59 #

Ertu búinn að sjá forsíðuna á fréttablaðinu í dag? Skoðaðu myndina af séra Gunnþóri Þ. Ingasyni (þ.e. hvað hann lítur út fyrir að vera með í hendinni) svona í ljósi þess sem hefur gengið á undanfarið. :D

Matti - 27/06/11 15:58 #

Er þetta reður sem hann handleikur sérþjónustupresturinn á sviði þjóðmenningar?

Það er náttúrulega ekkert hægt að skera niður hjá kirkjunni!