Örvitinn

Árni Johnsen og kynvillan

„Mér finnst bara mjög óeðlilegt að lögbinda að kynvilla sé eðlilegt form með ákveðnum réttindum sem gæti alveg eins átt við einhverja fleiri."

Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Helgarpóstinum 28. mars 1996.

pólitík
Athugasemdir

Halli - 08/11/11 18:57 #

Niðurlagið í þessari tilvitnun er í uppáhaldi hjá mér:

"Mig minnir að það hafi verið 1992 sem sérfræðingar í kynlífsspeki á Íslandi höfðu forgang um að stýra skoðanakönnun hérlendis varðandi fjölda þeirra sem teldu sig vera kynvilltir. Þetta var 1.500 manna úrtak, þar sem 7% töldu sig haldna kynvillu. Það að mínu mati er innan eðlilegra skekkjumarka sem er í hverjum og einum manni."

Árni Johnsen - umræður um frv. til laga um staðfesta samvist, 67. fundur, 126. lþ. 1996

Tengill (1. umræða 5. mars 1996)

Matti - 08/11/11 20:37 #

Það er náttúrulega magnað að maðurinn sé enn á þingi fimmtán árum síðar og hafi farið í fangelsi á þeim tíma.