Örvitinn

Geir Jón á Austurvelli

Mynd tekin á Austurvelli eftir Bænagönguna 2007. Meðal ræðumanna var dæmdur morðingi. Ræðumenn höfðu óskaplegar áhyggjur af því að verið væri að bola kristni úr skólum og töldu mikla þörf á að reka djöfulinn burtu. Mér þótti þessi samkoma frekar vafasöm.

geir_jon_austurvelli.jpg

Drögum við einhverjar ályktanir af þessu? Nei, að sjálfsögðu ekki. Það væri sök vegna tengsla

myndir
Athugasemdir

Einar - 02/03/12 07:41 #

Vafasöm? ... það er óhætt að segja.

Matti - 02/03/12 08:36 #

Ég gleymdi að minnast á að Bænagangan var skipulögð sem mótvægi við Gaypride eins og forsprakki göngunnar sagði ítrekað í viðtölum við fjölmiðla.