Örvitinn

Sjálfstæðisflokkurinn

Þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokknum lögðu fram frumvarp á Alþingi í vetur um að lækka virðisaukaskatt á smokkum úr 25 og hálfu prósenti niður í sjö prósent. #

Segir þetta ekki allt sem segja þarf um þennan blessaða stjórnmálaflokk?

pólitík
Athugasemdir

Matti - 15/05/12 18:51 #

Meira að segja Framsóknarflokkurinn var með. Eru klikkuðu kaþólikkarnir að taka yfir Sjálfstæðisflokkinn?

stebbi - 15/05/12 20:21 #

þetta segir ekkert um sjálfsstæðisflokkinn, frekar en aðra flokka. Ef þetta mál kemst einhverntíma á dagskrá.. þá skulum við fylgjast með atkvæðagreiðslunni.

Matti - 15/05/12 20:41 #

Ég geri ráð fyrir að Sjálfstæðisflokk hafi verið boðið að taka þátt í að leggja fram frumvarpið.

Einar Jón - 18/05/12 16:54 #

Er þetta ekki bara það sem Davíð kenndi? Stjórnarandstaðan á að vera á móti öllu sem kemur frá stjórnarflokkunum, óháð því hvort það er gott eða slæmt.