Örvitinn

Prestar eru opinberir embættismenn

Morgunblaðið lýgur ekki (um ríkiskirkjuna)!

Embættismannaskipti eru leyfileg samkvæmt lögum um starfsmenn ríkisins en prestar þjóðkirkjunnar flokkast sem opinberir embættismenn.
(Úr fréttinni Prestaskipti verða algengari, bls. 6 í Morgunblaðinu í dag)

Þjóðkirkjan er ríkiskirkja.

kristni