Örvitinn

Ljós fangað

Ljósmyndun gengur út á að fanga ljós á skynjara/filmu. Menn hafa dundað sér við háhraða ljósmyndun lengi og t.d. tekið myndir af byssukúlum á flugi fara í gegnum allskonar hluti en nú eru menn farnir að ná myndum af ljósi á hreyfingu! Það þykir mér algjörlega magnað.

Svo er líka hægt að nota tölvutækni til að fylgjast með púls, andardrætti og öðru sem við sjáum ekki með berum augum. Þetta verður komið í snjallsíma innan tíðar!

Sá fyrra myndbandið á Facebook, seinna sá ég einhversstaðar - man ekki hvar. Googlaði það áðan til að finna aftur.

vísindi
Athugasemdir

Matti - 15/08/12 15:58 #

Nákvæmlega.

Mummi - 15/08/12 18:20 #

Vá.