Örvitinn

Rifinn ostur fyrir örvita

Ég kom viđ í Bónus Holtagörđum á heimleiđ á föstudag og verslađi í kvöldmatinn fyrir föstudags og laugardagskvöld. Var búinn ađ ákveđa ađ búa til pítsur á laugardag og greip poka af rifnum osti til ađ flýta fyrir mér.

Ţegar ég tók pítsurnar úr ofninum í gćrkvöldi sá ég ađ osturinn sem ég hafđi keypt var alls ekki ostur.

pítsusneiđ

Rifni osturinn bráđnađi ekki á pítsunum heldur lá ţar í makindum og gerđi grín ađ mér. Ég fiskađi pokann úr ruslinu og stađfesti enn og aftur fyrir sjálfum mér ađ ég er örviti.

Jurtaostur

Ţarna blasir ţađ viđ, í smá letrinu í fjórđu línu. "Pizzatoppur er nćringarríkur rifinn jurtaostur". Af hverju er ţetta ekki međ stćrsta letrinu? Af hverju heitir varan ekki einfaldlega Rifinn jurtaostur? Ég sá ekkert nema "Osta húsiđ" og "pizzuna" ţegar ég greip pokann í búđinni.

Ég held ađ ástćđan sé sú ađ líkurnar á ađ örvitar eins og ég kaupi vöruna fyrir mistök eru miklu meiri ef ţví er ekki flaggađ ađ ţetta er ekki ostur í raun.

Ţađ reddađi pítsunum ađ ég setti líka parmesan ost og dálítinn afgang af maribó osti međ, gula klessan á pítsumyndinni er bráđinn maribóostur.

kvabb
Athugasemdir

Óli Gneisti - 28/10/12 11:56 #

Ég keypti einhvern tímann svona og setti í ostabrauđ - ţađ virkađi alveg. Stuttu seinna keypti ég svona og setti á pizzu. Ţađ var hrćđilegt. Ég hef vandađ mig viđ valiđ á rifnum osti. Reyndar er svo óvandađur ađ ég sker yfirleitt bara ostsneiđar á pizzur í stađ ţess ađ rífa.

Matti - 28/10/12 11:59 #

Ostsneiđar! Hverslags barbarismi er ţađ eiginlega :-) Ég ríf eđa saxa oftast ostaafganga á pítsurnar en ţarna vildi ég auđvelda mér verkiđ.

Beggi - 28/10/12 12:10 #

Er svo hjartanlega sammála ţér, keypti ţetta einu sinni.....og bara einu sinni. Finnst ţađ jađra viđ vörusvik ađ kalla ţétta Pizza Topp ţví ekki gagnast ţađ ţar

Siggi Óla - 28/10/12 13:43 #

Hef lent í nákvćmlega sama dćmi :(

Snćbjörn - 28/10/12 13:51 #

Sama hér, ţetta er vonlaust á pítsu.

Vala - 28/10/12 18:59 #

Jurtaostur, gerđur úr mjólkurprótíni og mjólkurfitu? Áhugavert.

Erna Magnúsdóttir - 28/10/12 23:20 #

Mjólkurprótín? Semsagt kasein? Hvađa brandari er ţetta? Tökum fyrst mjólkina og ađskiljum prótín og fitu, hellum vatnsleysanlegum kolvetnunum í burtu og blöndum svo prótíni og fitu aftur saman međ smá dashi af jurtafitu?!?!? Er ekki einfaldara ađ bara hleypa mjólkinni bara međ smá ostahleypi?