Örvitinn

Norðurljós - hreyfimynd

Stöð2 fékk að nota hreyfimyndir frá mér í fréttum í gærkvöldi. Hér eru hreyfimyndirnar mjög hráar, ég hélt öllu klúðri inni og klippti ekkert út! Dembdi þessu bara beint í vídeó úr Lightroom. Getið skoðað þetta hér í fullri upplausn (1280x720).

Það ætti auðvitað að vera tónlist með þessu... en ég nenni ekki að standa í því!

Ýmislegt
Athugasemdir

Jón Magnús - 20/03/13 10:35 #

Mér finnst það vanta eitthvað sambærilegt soundtrack og regnbogagaurinn:

"Double rainbow, woooaaaah !!! WHOOO HOOOOHOOOO HOOOOO oh my gooood!!! AAAAAAAAAAHHHH WHOOOOOOOOOOOOW!!!"

Matti - 20/03/13 19:32 #

Veistu það, ég var næstum þannig á tímabili þarna uppi á hólnum við bústað :-)

Þórður Ingvarsson - 21/03/13 15:03 #

Værirru ekki bara geim í að döbba þetta? Gera spesjal döbbelreinbó-edisjon?

"Vóóóóó, þrjú norðurljós hringsólandi um hvort annað... ég bara... ekkasog ... öll þessi norðurljós... ómægad... sniffles ... gvööööð þarna er annað norðurljós. Meiri norðurljós! Djízíkrízíáskítpriki hva'tta er ómægassj!"

Jón Magnús - 22/03/13 09:03 #

Tek undir með Þórði - sú útgáfa er must! :D




ath. póstfangið birtist ekki á síðunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt að nota Markdown rithátt)