Örvitinn

Ógeð og óhróður á netinu

fótspor í snjónum

"Ógeðið" og "óhróðurinn" sem Guðni Ágústsson lenti í þar til annað kom í ljós er nákvæmlega sama eðlis og "ógeðið" og "óhróðurinn" sem (ríkis)kirkjufólk hefur lent í að eigin sögn undanfarin ár (og bendir oftast ásakandi á Vantrú). Semsagt, fabúleringar fólks sem þolir ekki gagnrýni. Það er miklu auðveldara að segja að þeir sem gagnrýna séu dónar og ofstækisfólk heldur en að svara fyrir eigin orð.

Verst að fullt af fólki trúir þessum fabúleringum en nennir ekki að kynna sér málið.

Auðvitað er hægt að finna hitt og þetta dónalegt ef djúpt er grafið en langmest er vel innan marka. Fólk móðgast af því að það vill móðgast.

Ýmislegt
Athugasemdir



ath. póstfangið birtist ekki á síðunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt að nota Markdown rithátt)