Örvitinn

Snjórinn og færðin

Gyða fyrir framan bílskúr

Við fórum snemma heim í dag til að vera á undan versta veðrinu, ég náði í úr vinnu Gyðu eftir hádegisboltann rétt rúmlega tvö og við sóttum stelpurnar í skólann. Umferðin gekk rólega en vel. Það var ekki fyrr en við komum í hverfin í Seljahverfi sem litlir bílar sátu fastir. Það er semsagt varla fólksbílafært í hliðargötum. Við ákváðum að leggja ekki fyrir framan bílskúrinn í þetta skipti!

Það er bara huggulegt inni í stofu!

dagbók
Athugasemdir



ath. póstfangið birtist ekki á síðunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt að nota Markdown rithátt)