Örvitinn

Af fáfróðum karlsauðum

Vésteinn Valgarðsson bloggar hressilega um Ásmund Friðriksson og múslimistana.

Ef orðið „rasisti“ vekur hugrenningartengsl um hatursfulla fanta með kvalalosta, þá er það misskilningur. Flestir rasistar eru hvorki snoðaðir nasistar né fullir af hatri eða illmennsku. Þeir eru hins vegar oft fullir af ótta eða vanmáttarkennd -- og tómir af viti. Þeir óttast það sem þeir skilja ekki. Þeir eru oftast venjulegt, óupplýst fólk. Svolítið eins og Ásmundur Friðriksson. #

Og Vésteinn bætir við:

En hvað er það sem hann óttast um? „"Það eru þessi algildu gildi um samfélag og að það sé byggt á kristinni trú. Ég hef áhyggjur af því að mikill minnihluti þjóðarinnar vilji úthýsa kristinni trú úr grunnskólum." -- Það var nefnilega það. Voru það ekki skuggalegu útlendingarnir sem ógna siðnum í landinu! #

vísanir
Athugasemdir



ath. póstfangið birtist ekki á síðunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt að nota Markdown rithátt)