Örvitinn

Skattbyrði efnafólks

Það er innantómt þvaður og áróður að ræða hve hátt hlutfall efnaðir greiða ef sköttum ef um leið er ekki rætt hve hátt hlutfall af tekjum, arði og eignum fellur til sama hóps. Tekjuhæsta fólkið á landinu er með hærri fjármagnstekjur en tekjulægri hópar og greiða af þeim tekjum lægri skatta en venjulegt launafólk af sínum tekjum. Svo fær þessi hópur líka miklu meiri arð af auðlindum þjóðarinnar en hinir.

Efnaðir greiða meiri skatta en fátækir, sterkefnaðir miklu meira. Þannig á það auðvitað að vera.

pólitík
Athugasemdir



ath. póstfangið birtist ekki á síðunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt að nota Markdown rithátt)