Örvitinn

Hádegisgull

Ţađ er komiđ ađ árlegri bjórboltabloggfćrslu. Í fyrra var hádegisbríó, áriđ á undan hádegisboli og í dag var gullbolti. Ţađ var ekki bara spilađ í sól og á grasi heldur var ískaldur Gull í bođi eftir bolta. Vitiđ ţiđ hvađ ţađ er gaman ađ komast af og til á almennilegan grasvöll - og fá bjór!

Gull bjór
Ískaldur Gull bjór er virkilega hressandi eftir fótbolta á grasi í sól.

Ég tapađi leikjum dagsins en mér var alveg sama (međan sumir ćstu sig örlítiđ). Ég hljóp ţokkalega mikiđ (um 6.5km held ég), skorađi einhver mörk og svo var ég ađ spila fótbolta á grasi og ţađ beiđ ísskaldur Gull viđ annađ markiđ.

Knattspyrnukempur drekka Gull
Knattspyrnukempur teygja á vöđvum, teiga bjór og fara yfir málin eftir leik.

Sveinn var ekki bara í gullfallegri treyju, hann tók líka vel á ţví og fékk smá Gull eftir boltann.

Sveinn

Blađamenn međ bjórbala eftir leik. Í bakgrunni sárasaklaus ungmenni og ađstandendur á knattspyrnumóti.

Tveir hressir

Smáa letriđ: Ég fékk ekkert fyrir ađ skrifa ţessa fćrslu annađ en smá Gull.

dagbók
Athugasemdir



ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)