Örvitinn

The Vintage Caravan á Dillon

Tónleikar
Ég stóp uppi á bekk aftast allan tímann, sleppti hamagangnum.

Fyrir nokkrum mánuđum hafđi ég aldrei hlustađ á The Vintage Caravan en í undirbúningi fyrir Eistnaflug féll ég fyrir ţeim.

Ţegar ég sá á Facebook ađ ţeir myndu spila á Dillon var ég harđákveđinn í ađ sjá ţá ţar. Efri hćđin á Dillon er auđvitađ pínkulítill tónleikastađur og stemmingin allt önnur en í íţróttahúsinu á Neskaupsstađ - en The Vintage Caravan voru frábćrir. Ég veit ekki alveg hvort ţeir spiluđu nákvćmlega sama sett en ţađ gćti veriđ, enduđu á Expand your mind á báđum tónleikum. Smá örđugleikar komu upp, sem var bara fínt, og ţađ var ansi heitt á efri hćđinni - ţađ má ekki hafa opna glugga međan tónleikar eru í gangi til ađ trufla ekki nágranna. Ég var ţó ekki ađ hamast, ólíkt hljómsveitinni sem var á fullu allan tímann. Ţađ var sveitt. Stemmingin var flott, tónlistin geđveik og bandiđ í miklu stuđi - hrikalega gaman ađ sjá ţá spila. Eina sem ég saknađi voru kjólarnir frá Eistnaflugi!

Fólk sem fílar "klassíska" rokktónlist á ađ hlusta á The Vintage Caravan, ţetta er frábćr hljómsveit. Gyđa skemmti sér vel og hefur ţó ekkert hlustađ á ţá og er ekkert rosalega mikill rokkari.

tónlist
Athugasemdir



ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)