Örvitinn

Eistnaflug í fimm lögum

Verđ staddur á Eistnaflugi eftir viku. Hér eru fimm lög sem verđa örugglega spiluđ.

Svíarnir í Marduk mćta á miđvikudagskvöldi, ţetta er eflaust í ţyngra lagi fyrir flesta.

Á fimmtudag verđur Melechesh međ metal frá Mesópótamíu. Ţetta er geggjađ dćmi.

Á föstdag eru ţađ finnarnir í Amporhpis. Ţetta lag er nú nćstum ţví poppađ. Geggja stöff.

Og á laugardag verđa tvćr sćnskar hljómsvetir. Fyrst Opeth, sennilega stćrsta nafniđ á hátíđinni. Rólegt hljóđdćmi frá ţeim.

Og svo geđveiki frá svíunum í Meshuggah. Hrynjandinn í ţessu, ţetta verđur tryllt.

Ţađ er fáránlega margt spennandi á dagskránni, ég get ekki beđiđ. Agent Fresco, Vintage Caravan, Ham og ótal ađrar frábćrar hljómsveitir.

lag dagsins
Athugasemdir



ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)