Ţrír ósköp rólegir barnlausir dagar í bústađ. Geggjađ veđur, afskaplega notalegt en alls ekki grennandi!
Ég vann eitthvađ ađeins í garđinum, sagađi niđur tré sem voru komin full nálćgt bústađ.
Drakk dálítinn bjór, er hrifinn af ţessum mangóbjór frá Borg
Grillađi naan og ýmislegt fleira. Kjánalega langt síđan ég gerđi naan síđast.
Las á pallinum, ekkert mjög mikiđ samt. Saga kristninnar er áhugaverđ en löng.
Og slakađi á í heita pottinum sem viđ létum kólna í blíđunni.
Lyfti lóđum, engin afsökun ţó mađur komist ekki í rćktina. Mćtti halda ađ ég vćri háđur ţessu rugli! Lóđin voru létt ţarna vegna ţess ađ ég var ađ taxa hliđarlyftur fyrir axlir, annars nota ég bara ţung lóđ (djók, samt ekki djók)
Og svo skokkađi ég átta kílómetra. Mćtti Gyđu ţrisvar! Ţetta var í annađ sinn, ég búinn međ um ţrjá og hálfan. Ég lít ekki út fyrir ađ fara hratt ţarna, vegna ţess ađ ég er ekki ađ fara hratt! (svona 12km/klst)