Leitin virkar
Fólk getur leitað að hverju sem er. Leitin er t.d. mjög gagnleg til að finna dónaleg orð á þessu bloggi, mikið notað af fræðimönnum. Ég mæli með að orðunum „asni“ og „fífl“ til að byrja með en t.d. „hlandspekingur“ fyrir lengra komna!
Athugasemdir