Örvitinn

Lykilstarfsmenn

harpa.jpg
Harpa, þar sem tæknigeirinn hittist stundum!
Ef maður færi á tækniráðstefnu eins og hjá Advania væri eðlilegt að halda að tæknigeirinn á Íslandi (og víðar) sé 90% stjórnendur, skrifstofu-, markaðs-, sölufólk og ráðgjafar (á þeim sviðum).

10% tæknifólk.

Fyrri hóparnir eru í þessum kreðsum kallaðir "lykilstarfsmenn".

kvabb
Athugasemdir



ath. póstfangið birtist ekki á síðunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt að nota Markdown rithátt)