Styttri vinnuvika, meira stress?
Það má ekki gleyma að styttri og "þéttari" vinnudagur hentar sumum illa, eykur áreiti og stress og þýðir jafnvel minni sveigjanleiki varðandi viðveru.
Stundum er gott að geta tekið tíma í verkin, gaufast aðeins, spjallað
"Gott" dæmi um þetta eru hugmyndir um að fólk fórni kaffitímum fyrir styttri vinnudag.
Styttri vinnudagur/vinnuvika er jákvætt. Aukið tempó, meira stress, sömu afköst á styttri tíma, getur verið neikvætt.
Athugasemdir