Örvitinn

Skandall að semja svona við Þjóðkirkjuna

Hér stefnir í ótrúlegan skandal ef samið verður við Þjóðkirkjuna á þessum nótum. Ekki láta blekkjast, Þjóðkirkjan á ekki rétt á krónu til viðbótar fyrir jarðeignir sem hún afhenti ríkinu. Hún hefur fengið verðmæti þeirra greitt hundraðfalt og átti þó ekki rétt á einni krónu fyrir (því það var ekki trúfrelsi á Íslandi þegar hún eignaðist jarðirnar)

Vantrú: Nýr kirkjujarðasamningur styrkir tengsl ríkis og kirkju

Í núverandi kerfi hefur fækkun (eða fjölgun) meðlima í ríkiskirkjunni áhrif á þær greiðslur sem Þjóðkirkjan fær. Í nýja samningnum er það tekið út. Það hagnast ríkiskirkjunni augljóslega, þar sem að það fækkar í henni á hverju ári og ekkert bendir til að hægja muni á þeirri fækkun.

vísanir
Athugasemdir



ath. póstfangið birtist ekki á síðunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt að nota Markdown rithátt)