Örvitinn

Hálfbólusettur

Röđ viđ Laugardalshöll Eins og fjölmargir karlar á mínum aldri fékk ég óvćnt bođ í AstraZene­ca bólusetningu seinnipartinn í gćr. SMS barst 14:12, ég og Örvar vinnufélagi vorum mćttir viđ Laugardalshöll hálftíma síđar og aftur í vinnu rétt rúmum klukkutíma eftir bođ. Ástćđan fyrir ţessu óvćnta bođi virđist hafa veriđ frekar slök mćting í gćr, en ég kvarta ekki, ţvert á móti, takk kćrlega ţiđ sem ekki mćttuđ! En drífiđ ykkur svo í bólusetningu fyrir okkur öll.

Ţađ hafa svosem ađrir sagt ţađ, en ţessi framkvćmd á bólusetningum í Laugardalshöll er alveg stórkostleg. Hér er flott myndband af ţví

Heilsan hefur veriđ fín. Í gćrkvöldi fann ég einhver einkenni og ţegar ég lagđist í rúmiđ fann ég hitt og ţetta ađ en ekkert alvarlegt. Vaknađi hálf sex í morgun međ smá hita (37.7° munnmćli) en náđi ađ sofna ađeins aftur. Skellti mér í vinnuna og er búinn ađ vera hress, ekki 100% en ekki heldur slappur.

Ţá er bara ađ bíđa eftir nćsta skammti. Vonandi líđa bara átta vikur á milli, ekki tólf.

Uppfćrt 20:20: ég er ekkert rosalega hress, ekkert rosalega slappur. Lagđi mig seinnipartinn, svaf lítiđ. Enn međ sama hita, dálítinn hausverk. Ég verđ örugglega orđinn góđur á morgun. Og svo varđ ég örlítiđ aumur í stungustađ seinnipartinn í dag.

Viđbót daginn eftir: vaknađi hress, búinn ađ jafna mig. Skođađi svo hjartslátt og stress úr Garmin úrinu og ţađ stađfestir ađ ţetta er liđiđ hjá.

dagbók heilsa
Athugasemdir



ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)