Mastodon mas
Þangað til virkar þetta blogg alveg ágætlega, þó það keyri á mjög úreltu kerfi, og hefur þann kost að fáir ramba á það. Ákveðið frelsi í því.
Svo held ég að Twitter sé ekkert að hverfa alveg strax, en kannski hef ég rangt fyrir mér.
Finnst þetta ágæt grein:
Twitter was special. But it's time to leave
but don’t be fooled: the pay-for checkmarks drama might get a lot of the airtime, but the real killer for the site is the as-yet unimplemented decision to bury content and conversations from non-paying members of Twitter. It’s not here yet, but when it arrives soon it’ll all but guarantee the collapse of the micro-communities of experts and small content creator bubbles that made the site worthwhile.
Þessu eiginlega ekki tengt. Ég sá hljómsveitina Mastodon á Copenhell í sumar. Það var aldeilis skemmtilegt.