Áramótaflugeldar á Völlunum
Vorum hjá foreldrum mínum á Völlunum um áramótin. Röltum út eftir skaupiđ og horfđum á flugelda og í stađ ţess ađ stilla myndavélinni á ţrífót eins og vanalega rölti ég bara um međ Insta360 x5 vél og tók myndband.
Athugasemdir