Bylting í stafrænum myndavélum Á Bylting í stafrænum myndavélum Á slashdot fann ég vísun á grein sem mér finnst helvíti merkileg. Vonandi getur maður keypt sér ódýra myndavél sem byggir á þessari tækni eftir 2-3 ár. 12.02.2002 09:43 græjur