Örvitinn

Rokk og fótbolti

Rokk og fótbolti
Fór međ Stebba mág á Brodway í gćrkvöldi til ađ sjá New York rokkaranna The Strokes spila. Ég hafđi lítiđ heyrt í Strokes áđur en ţeir voru flottir á tónleikum. Ţétt rokkband međ einföld en melódísk lög. Verulega gaman. Nú ţarf ég bara ađ komast yfir diskinn ţeirra, í versta falli kaupi ég hann.

Íslenska rokkbandiđ The Leaves hitađi upp, virkađi ágćtlega á mig. Eina lagiđ sem ég hafđi heyrt áđur var flott.

Í kvöld horfđi ég svo á Liverpool leggja Leverkusen af velli í fyrri leik liđanna í átta liđa úrslitum meistaradeildar Evrópu. Ţetta verđur strembiđ í síđari leiknum en ţetta hefst.

Er loksins kominn á póstlistann hjá SAMT. Hlakka til ađ taka ţátt í umrćđum ţar.

dagbók