Örvitinn

Litli serverinn

Litli serverinn
Hangir upp. Ég hélt ađ einhver hefđi brotist inn í vélina ţegar ég loggađi mig inn í morgun, fékk ţessi skilabođ [Last login: Thu Apr 11 01:58:51 2002 from granfalloon.pyra.com] en fattađi svo ađ ţetta er blogger.com vélin ađ uppfćra bloggiđ mitt. Jamm, ég er auli :)
Hvernig get ég svo tékkađ á öryggi serversins míns ?

tćkni