Örvitinn

Örhelgi

Örhelgi


Helgin liđin áđur en hún hefst,
héđan lítiđ ađ frétta.
Hugsanlega er nú best
ađ segja allt af létta.

Ég sit fyrir framan sjónvarpiđ og horfi ekki á Silfur Egils. Vafra um netiđ og skođa ekki neitt. Skrifa í dagbókina og segi ekki neitt.
Inga Jóna glottir, mćtti sleppa ţví.

Held ég fari ađ sofa.

dagbók