Örvitinn

Af örvitanum

Af örvitanum
Í fyrradag fór ég í World Class, eins og ég geri reyndar á hverjum virkum degi. Eftir ágćtis átök skellti ég mér í sturtu og ţreif mig hátt og lágt, ađallega lágt.
Ţegar svo kom ađ ţví ađ opna skápinn minn lenti ég í smá bobba. Ég lćsi nefnilega alltaf skápnum mínum, geymi töskuna uppi á skápunum en hef fötin og ferđatölvuna inni í lćstum skáp. Hvađ um ţađ, í gćr ćtlađi ég ađ opna en ţá passađi lykillinn ekki í lásinn. Eđa réttara sagt, lásinn passađi ekki á lykilinn. Ég skildi ekkert í ţessu og fór ađ velta ţví fyrir mér hvort ég hefđi hugsanlega lćst vitlausum lás, hversu undarlega sem ţađ hljómar. Skellti mér í stuttbuxur og bol og rölti fram í afgreiđslu og lýsti vandamálinu. Stelpurnar í afgreiđslunni komu ekki af fjöllum eins og ég hafđi átt von á, heldur létu mig umsvifalaust fá lykil. Sögđu mér svo ađ ég hafđi lćst vitlausum skáp!!! Ţau höfđu ţurft ađ klippa lásinn minn af honum og höfđu lćst mínum skáp međ öđrum lás í leiđinni (vćntanlega séđ ađ ferđatölvan var í skápnum)

Ţetta var semsagt örvitaskapur vikunnar, ef ekki ársins. Einhver hefur semsagt lent í ţví ađ koma ađ skápnum sínum ţar sem örvitinn ég var búinn ađ lćsa honum og svitnađi svo grandlaus inni í sal, glápandi á stelpurnar.

Í dag fór ég svo á fund hjá SAMT í annađ skipti. Ţetta var fjörlegt eins og síđast, síđasti klukkutíminn ţó full "fjör"legur ţar sem rökrćtt var um rannsóknir í dularsálarfrćđi og hvort eitthvađ mark vćri hćgt ađ taka á ţeim.

Mér finnst nú meira gaman ađ gera grín ađ trúmönnum en ađ rökrćđa svona hluti, en ţetta var ágćt skemmtun ţrátt fyrir allt.

Vefsíđa dagsins er svo heimasíđa James Randi

dagbók