Örvitinn

Leikskólakynning

Leikskólakynning
Viđ hjónin fórum í kynningu hjá leikskólanum sem Kolbrún fer í nćsta haust. Ekki var mćtingin á ţessa kynningu neitt til ađ hrópa húrra fyrir. Foreldrar ţriggja barna mćttu, ţar međ talinn einn pabbinn sem mćtti 20 mínútum of seint. Ţetta var náttúrulega frekar leiđinlegt í ljósi ţess ađ ţćr voru ţarna fimm frá leikskólanum auk einnar frá foreldrafélaginu. Kynningin var svo ágćt, en fjandinn hafi ţađ, mađur vill vita hvernig hlutum er háttađ ţar sem börnin manns munu eyđa stórum hluta nćstu ára. Ég skil bara ekkert í ţessum foreldrum sem ekki létu sjá sig.

Hver ţykist ég eiginlega vera :)

dagbók