Örvitinn

Til hamingju Einar og María

Til hamingju Einar og María
Var ađ fá ţćr fréttir ađ Einar og María hefđu eignast strák. Innilega til hamingju. Hér er mynd af guttanum.


Gyđa er á árshátíđ međ vinkonum sínum. Ég er hér einn heima međ stelpurnar ţrjár, gengur vel eins og er, ţćr sofa allar. Inga María var dáldiđ óróleg áđan en mér tókst ađ róa hana međ ţví ađ rölta um međ hana í bílstólnum sínum ţar til hún sofnađi. Vonandi sefur hún í nokkra tíma.

dagbók