Örvitinn

Letilíf

Letilíf
Tók mér frí í vinnunni í dag, svaf til tíu. Kolla var á róló í morgun, viđ sóttum hana rétt fyrir hádegi og skelltum okkur í kringluna. Fengum okkur ađ borđa á Hard Rock, fékk mér Penne međ kjúkling, vođalega fínt. Veit ekki alveg hvađ ţetta á ađ ţíđa hjá mér ađ borđa á veitingastöđum á hverjum degi.

Viđ hjónin spiluđum Baldurs Gate í rúmlega tvo klukkutíma í gćr. Spiluđum í tveimur lotum ţar sem ég skellti mér í fótbolta međ Almenna í gćrkvöldi. Gyđa steinféll fyrir leiknum, enda er leikurinn frábćr.

dagbók