Örvitinn

Leikskólar

Leikskólar
Kolla kemst inn á leikskóla í haust, ég sagđi frá ţví um daginn ţegar viđ fórum á kynningarfund. Gísli Marteinn benti á ţađ í sjónvarpinu í gćrkvöldi ađ um leiđ og viđ fengum bréfiđ um ađ Kolla kćmist inn, fór hún af biđlista. Biđlistinn eftir leikskólaplássi hefur ţví styst duglega svona rétt fyrir kosningar.

Minnir óneitanlega á taktík Blair ţegar biđlistar eftir ađgerđum styttust skyndilega rétt í kringum kosningar.

pólitík